Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður og Kristinn Þeyr Magnússon tökumaður fóru með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir gosstöðvarnar í Meradölum í dag. Þau fóru ásamt vísindamönnum sem flugu að gosstöðvunum til að kanna þær nánar.